Kemi rúðuvökvinn er hágæða blanda sem byggð er á etanóli. Mild fyrir umhverfið án þess að hreinsihæfni sé fórnað. Rúðuvökvinn er nánast lyktarlaus og er með frostþol upp á -26°C. Engum skaðlegum efnum eða ilmefnum er bætt í Kemi rúðurvökvann. Hindrar hrímmyndun og hreinsar vegaóhreinindi og salt án strikamyndunar. Kemi rúðuvökvinn er mildur á gúmmí í rúðuþurrkublöðum sem og á gúmmí og plastkanta.
Hreinsiefnin í þessari vöru eru ekki eitruð og eru greiðlega lífbrjótanleg í samræmi við viðmiðunarreglur OECD.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.