K2 Satina Pro er lyktarlaus mælaborðshreinsir sem hentar til notkunar á plast, vínil og gúmmí innanvert í bílnum. Hjálpar til við að endurheimta fyrra útlit og veitir satínkennda áferð og er einnig afrafmagnandi svo það safnast síður ryk fyrir á þeim fleti sem verið er að þrífa.
- Leiðbeiningar:
- Úðið beint á flötinn
- Strjúkið yfir með örtrefjaklút eða mjúkum bursta.
- Strjúkið að lokum yfir með þurrum hreinum örtrefjaklút
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.