Kemi tjöruhreinsir, mjög öflugur og góður til þrifa á ökutækjum, vinnuvélum og ýmsum tækjum og tengivögnum. Kemi tjöruhreinsirinn vinnur vel á tjöru og öllum almennum óhreinindum, hann skilur ekki eftir sig fitufilmu/fitubrák á bílnum eftir þrif.
Leiðbeiningar
- Skolið af bílnum mestu óhreinindin.
- Úðið Kemi Tjöruhreinsinum beint á bílinn blautan eða þurran og látið standa í 5 mínútur.
- Skolið svo af með smúlbyssu eða háþrýstidælu.
- Ef þörf þykir, endurtakið eftir því sem þörf er á.