Efnið veitir miðlungs slípun og hentar til meðhöndlunar á fíngerðum rispum og máðu lakki. Í efninu er afar fínkornóttur bónmassi sem gefur litlausu lakki skínandi áferð, litadýpt og vörn. Hin nýja Hybrid NetProtection tækni gefur óviðjafnanlegan gljáa og vatnsfráhrindandi verkun. Sérstök lífræn efni ásamt ólífrænum efnum mynda einstaka endingargóða formúlu sem er mjög veðurþolin og gefur lakkinu fallegan gljáa.
Notkunarleiðbeiningar:
Viðvörun:
Notist ekki á heitt yfirborð. Verjið gegn frosti. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.