3M Cubitron™ II 65492 er 150mm breið slípiskífa, 7,0mm að þykkt. 3M Cubitron™ III eru gríðarlega endingargóðar slípiskífur sem henta m.a. vel til slípunar á köntum, suðu o.fl.. 3M Cubitron™ II lágmarkar hitamyndun á yfirborðinu sem verið er að slípa sem minnkar möguleika á litamismun (bláma), sprungum o.fl..
Upplýsingar:
- Vöruheiti: 3M Cubitron II 65492
- Notkun: slípun
- Hentar fyrir: suður, stál, pott-járn og járnfría málma
- Mesti snúningshraði: 10,200 rpm/80 m/s
Pakkningar:
- Þessi vara er seld í stykkjatali
- Magn í pakka: 10 stk
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.