Hanskar Colad nítril bláir – X-Large

Vörunúmer 041 530902

1.565 kr.

Colad 53090X einnota duftlausir nítril hanskar bláir að lit. Hanskarnir eru 4,5 mil (0,115mm) að þykkt, með munstraða fingur til að auka grip. Colad einnota hanskarnir eru mjög sterkir og vandaðir og henta sérstaklega vel til þess að vinna með lökk og leysiefni sem þeim tengjast.

    Uppfylla eftirfarandi staðla:

  • Personal Protective Equipment (PPE) CAT III according to European directive 2016/425/EU. PPE of complex design protects against risks that cause irreversible damage to health.
  • CE notified body number: 2777
  • EN 1149 -5, Method 2: Induction decay time

Ítarlegri lýsing í fylgiskjölum

Vörumerki: Colad

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 041 530902 Flokkur: Stikkorð:
Colad