S4 rafgeymarnir frá Bosch eru mest selda línan frá Bosch. S4 rafgeyma línan sameinar gæði og gott verð og henta í allar bifreiðar nýjar og gamla.
Upplýsingar
- Módel: Bosch S4 010
- Tegund geymis: Sýrugeymir
- Volt: 12 V
- Amperstundir: 80 Ah
- Kaldræsiþol: 740 A
- Plús: Hægri
Stærðir
- Lengd: 315 mm
- Breidd: 175 mm
- Hæð (með pólum): 175 mm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.