Autosmart Truckwash 39 XLS er hágæða trukkaasápa sem inniheldur bón (Traffiwax) sem veitir djúpan og góðan gljáa. Truckwash XLS 39 er mjög öflug trukkasápa með mjög góða hreinsieiginleika og hentar til að fjarlægja mikil óhreinindi, hentar einnig mjög vel fyrir undirvagninn og á aftanívagninn.
Blöndun:
- Háþrýstidæla með heitu vatni:
- Blandið 1:60 í allt að 1:250 (Truckwash XLS 39 á móti vatni)
- Háþrýstidæla með köldu vatni:
- Blandið 1:40 í allt að 1:100 (Truckwash XLS 39 á móti vatni).
- Hægt að nota forskolun þá í styrknum 1-4%
- Skolið vel að þvotti loknum með vatni.
- Má ekki þorna á yfirborði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.