Valvoline Hybrid smurolía

VALVOLINE HYBRID olíurnar eru eins og nafnið bendir til sérstaklega hannaðar fyrir HYBRID bíla.

HYBRID bílar skiptast í tvo flokka, Tvinnbíll sem hleður rafhlöðuna nánast eingöngu með vélinni og hinsvegar Tengi-Tvinnbíll sem hleður rafhlöðuna frá hleðslustöð eins og aðrir rafmagnsbílar og notar þá vélina eingöngu á lengri ferðum eða þegar bíllinn þarf aukna orku.

Af þessu leiðir að bílvélin er lítið notuð, fer sjaldan í gang og er ekki lengi í gangi í hvert sinn, auk þess sem álagið er ekki mikið, þannig að hún nær aldrei upp æskilegum vinnuhita.

Þetta krefst nýrrar hugsunar, olían þarf að standa mikið, en vera í viðbragðsstöðu þegar kallið kemur.

Þetta vandamál hefur VALVOLINE leyst með þessari nýju HYBRID olíu.

VALVOLINE er meira en 150 ára gamalt fyrirtæki og hefur alltaf verið í fremstu röð smurolíuframleiðenda.



VALVOLINE hefur einnig fengið viðurkenningu frá EELQMS sem er samstarfsverkefni allra helstu bílaframleiðenda og þeirra stofnana sem setja staðlana.