Peltor

Sýni staka niðurstöðu

Peltor

Peltor heyrnarhlífar

eitt þekktasta vörumerkið í heyrnarhlífum í heiminum í dag og flest allir hafa einhverntíma heyrt um Peltor heyrnarhlífar eða notað þær. Hjá Kemi færð þú úrval af vörum frá Peltor s.s. eyrnatappa, hefðbundar heyrnarhlífar, með og án útvarps, með Bluetooth og svo eru einnig svokallaðar samskiptahlífar með innbyggðum samskiptabúnaði og/eða hlífar sem hægt er að tengja talstöðvar við.

Kemi býður einnig viðgerðarþjónustu fyrir Peltor sem og varahluti og aukahluti. Hægt er að skoða aukahluti fyrir Peltor með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Skoða aukahluti fyrir Peltor