Nikwax framleiðir hágæða hreinsi- og vatnsvarnarefni. Nikwax lengir líftíma og viðheldur gæðum fatnaðar, skófatnaðar, taska, tjaldbúnaðar o.fl. hvort sem þú ert að nota þann búnað til vinnu eða leiks þá heldur Nikwax búnaði þurrum.
Nikwax vörurnar eru mjög auðveldar í notkun, vatnsvörnin fæst bæði tilbúin til notkunar sem og sem þykkni sem blandast niður.
Nikwax vörurnar eru vistvænar, innihalda ekki eiturefni og brúsarnir eru ekki gasfylltir.
Efnavörur
Efnavörur