
Smurolíur fyrir mótorhjól
ELF Moto er vörumerki frá franska olíufyrirtækinu Total. Vandaðar og góðar olíuvörur sem henta á allar tegundir mótorhjóla hvort sem um er að ræða 2T (tvígengis) eða 4T (fjórgengis) mótorhjól. Kemi er umboðsaðili ELF Moto og hefur um árabil boðið smurolíuna og hefur henni verið mjög vel tekið meðal bifhjólamanna.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá bækling um vörurnar þeirra.
Demparaolía
Mótorhjólaolía
Mótorhjólaolía
Demparaolía
Efnavörur
Olíuvörur og smurefni
Olíuhreinsiefni
Olíuvörur og smurefni
Demparaolía
Mótorhjólaolía
Bremsuvökvi
Demparaolía