Sjálfskiptivökvi Transflo MV

Vörunúmer

Transflo MV sjálfskiptivökvinn var hannaður til að mæta kröfum framleiðenda sjálfskiptinga í Norður Ameríku, Evrópu og Asíu. Notkun á einum sjálfskitpivökva kemur í veg fyrir það að rangur sjálfskiptivöki sé notaður. Transflo MV tryggir gott flæði sjálfskiptivökvans, jafnvel við lágt hitastig sem veitir betri smurningu og skiptingu milli gíra jafnvel í miklu frosti.

Fylgiskjöl

Vörumerki:

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Stikkorð: