Bosch Twin rúðuþurrkurnar eru úr hágæða gúmmíi sem byggir á Quiet-Glide™ tækninni, þær sitja á sterkbyggðri grind. Bosch Twin er á tvöföldum armi og leggst mjög vel að rúðunni jafnvel í miklu frosti, þurrka vel og eru hljóðlátar.
Upplýsingar
Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum.